Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Með toppinn í lagi Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Donna Karan hættir Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Með toppinn í lagi Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Donna Karan hættir Glamour