21 af fyrstu 36 leikjum Pepsi-deildarinnar í beinni: Fyrstu útsendingar klárar Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2017 10:30 Meistararnir byrja á Skaganum. vísir/þórdís Inga 365 er búið að velja sjónvarpsleikina fyrir fyrstu sex umferðir Pepsi-deildar karla í fótbolta sem fer af stað 30. apríl. Eins og alltaf fá meistararnir fyrstu útsendinguna en fyrsta beina útsendingin verður frá leik ÍA og FH. Hún hefst klukkan 16.45 sunnudaginn 30. apríl. Fimmtán mínútna upphitun verður fyrir alla leiki í deildinni í sumar. Nýliðarnir báðir, KA og Breiðablik, verða í beinni útsendingu í fyrstu umferð en 1. maí tekur Breiðablik á móti KA og Grindavík fær Stjörnuna í heimsókn. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00 eins og vanalega og nýr þáttur sem fylgir í kjölfarið á honum, Síðustu 20, hefst svo klukkan 23.25 alltaf eftir Pepsi-mörkin. Lesa má um breytingarnar á Pepsi-mörkunum og nýja þáttinn hér. Fimmtán stórar beinar útsendingar eru klárar fyrir fyrstu sex umferðirnar og má sjá þær hér að neðan. Einni minni beinni útsendingu verður bætt við allar umferðirnar þannig í heildina verða 21 af 36 fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í beinni útsendingu. 365 stefnir að því að vera með yfir 70 beinar útsendingar frá Pepsi-deild karla í sumar en þrjár stórar eru í þremur af fyrstu sex umferðunum.Sjónvarpsleikir fyrstu sex umferða Pepsi-deildar karla:1. umferð 30. apr kl. 16.45 ÍA – FH 01. maí kl. 16.45 Breiðablik – KA 01. maí kl. 19.00 Grindavík – StjarnanPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 1. maí2.umferð 07.maí kl. 19.00 Víkingur Ó. – KR 08.maí kl. 19.00 Fjölnir – BreiðablikPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 8. maí3. umferð 14.maí Kl. 16.45 KR – ÍA 14.maí kl. 19.45 Breiðablik – Stjarnan 15.maí kl. 19.45 Valur – FHPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 15. maí4. umferð 21.maí kl. 19.45 Stjarnan – KA 22.maí kl. 19.45 Valur – KRPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 22. maí5. umferð 27.maí kl. 15.45 KA – Víkingur 28.maí kl. 19.45 KR – FHPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 28. maí6. umferð 04.júní kl. 16.45 Valur – ÍBV 04.júní kl. 19.45 FH – Stjarnan 05.júní kl. 19.45 Víkingur – FjölnirPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 5. júní Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Breytingar á Pepsi-mörkunum: Nýjar áherslur, nýir menn og nýr auka þáttur Pepsi-mörkin verða stytt en nýr þáttur þar sem kafað verður dýpra ofan í umræðuna verður á dagskrá. 3. febrúar 2017 09:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
365 er búið að velja sjónvarpsleikina fyrir fyrstu sex umferðir Pepsi-deildar karla í fótbolta sem fer af stað 30. apríl. Eins og alltaf fá meistararnir fyrstu útsendinguna en fyrsta beina útsendingin verður frá leik ÍA og FH. Hún hefst klukkan 16.45 sunnudaginn 30. apríl. Fimmtán mínútna upphitun verður fyrir alla leiki í deildinni í sumar. Nýliðarnir báðir, KA og Breiðablik, verða í beinni útsendingu í fyrstu umferð en 1. maí tekur Breiðablik á móti KA og Grindavík fær Stjörnuna í heimsókn. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00 eins og vanalega og nýr þáttur sem fylgir í kjölfarið á honum, Síðustu 20, hefst svo klukkan 23.25 alltaf eftir Pepsi-mörkin. Lesa má um breytingarnar á Pepsi-mörkunum og nýja þáttinn hér. Fimmtán stórar beinar útsendingar eru klárar fyrir fyrstu sex umferðirnar og má sjá þær hér að neðan. Einni minni beinni útsendingu verður bætt við allar umferðirnar þannig í heildina verða 21 af 36 fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í beinni útsendingu. 365 stefnir að því að vera með yfir 70 beinar útsendingar frá Pepsi-deild karla í sumar en þrjár stórar eru í þremur af fyrstu sex umferðunum.Sjónvarpsleikir fyrstu sex umferða Pepsi-deildar karla:1. umferð 30. apr kl. 16.45 ÍA – FH 01. maí kl. 16.45 Breiðablik – KA 01. maí kl. 19.00 Grindavík – StjarnanPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 1. maí2.umferð 07.maí kl. 19.00 Víkingur Ó. – KR 08.maí kl. 19.00 Fjölnir – BreiðablikPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 8. maí3. umferð 14.maí Kl. 16.45 KR – ÍA 14.maí kl. 19.45 Breiðablik – Stjarnan 15.maí kl. 19.45 Valur – FHPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 15. maí4. umferð 21.maí kl. 19.45 Stjarnan – KA 22.maí kl. 19.45 Valur – KRPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 22. maí5. umferð 27.maí kl. 15.45 KA – Víkingur 28.maí kl. 19.45 KR – FHPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 28. maí6. umferð 04.júní kl. 16.45 Valur – ÍBV 04.júní kl. 19.45 FH – Stjarnan 05.júní kl. 19.45 Víkingur – FjölnirPepsi-mörkin klukkan 22.00 og Síðustu 20 klukkan 23.25 5. júní
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Breytingar á Pepsi-mörkunum: Nýjar áherslur, nýir menn og nýr auka þáttur Pepsi-mörkin verða stytt en nýr þáttur þar sem kafað verður dýpra ofan í umræðuna verður á dagskrá. 3. febrúar 2017 09:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Breytingar á Pepsi-mörkunum: Nýjar áherslur, nýir menn og nýr auka þáttur Pepsi-mörkin verða stytt en nýr þáttur þar sem kafað verður dýpra ofan í umræðuna verður á dagskrá. 3. febrúar 2017 09:45