Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 12:00 Selena vill ekki festast á Instagram. Mynd/Getty Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour