Fjögurra daga SKAM-hátíð í Norræna húsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2017 10:15 Það má búast við því að aðdáendur SKAM fjölmenni í Norræna húsið um næstu mánaðamót. NRK Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Festivalið, eða hátíðin, hefst fimmtudaginn 30. mars með viðburði fyrir unga aðdáendur þáttanna sem ber yfirskriftina ÉG ELSKA SKAM! Viðburðurinn var skipulagður af „kosegruppa“, hóp sem samanstendur af sextán aðdáendum þáttarins á aldrinum 14 til 17 ára. Í tilkynningu frá Norræna húsinu segir að hópurinn hafi hist tvisvar sinnum til að undirbúa hátíðina sem stendur til sunnudagsins 2. apríl. Á föstudeginum verða pallborðsumræður og „happy hour“ fyrir eldri aðdáendur þáttanna en yfirskrift umræðanna er Hvað er málið með SKAM? Á laugardeginum og sunnudeginum verður síðan SKAM-maraþon í Norræna húsinu en upplýsingar um alla viðburðina má nálgast á vefsíðu Norræna hússins. Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Festivalið, eða hátíðin, hefst fimmtudaginn 30. mars með viðburði fyrir unga aðdáendur þáttanna sem ber yfirskriftina ÉG ELSKA SKAM! Viðburðurinn var skipulagður af „kosegruppa“, hóp sem samanstendur af sextán aðdáendum þáttarins á aldrinum 14 til 17 ára. Í tilkynningu frá Norræna húsinu segir að hópurinn hafi hist tvisvar sinnum til að undirbúa hátíðina sem stendur til sunnudagsins 2. apríl. Á föstudeginum verða pallborðsumræður og „happy hour“ fyrir eldri aðdáendur þáttanna en yfirskrift umræðanna er Hvað er málið með SKAM? Á laugardeginum og sunnudeginum verður síðan SKAM-maraþon í Norræna húsinu en upplýsingar um alla viðburðina má nálgast á vefsíðu Norræna hússins.
Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58
SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30