Vill útrýma draugun: „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2017 10:30 Nikólína skrifaði grein sem vakti athygli. vísir „Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu. Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
„Draugun er þegar einhver slítur samskiptum án þess að segja nokkurn skapaðan hlut við viðkomandi,“ segir Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi, sem var gestur Brennslunnar í morgun á FM957. Þar fræddi hún hlustendur um hugtakið draugun. Hugtakið þekkist nokkuð vel í stefnumótaheiminum. Nikólína skrifaði innsenda grein á Vísi á dögunum og vakti sú grein sérstaka athygli. Sjá einnig: Stoppum draugun „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar. Greinin gengur út á það að mér var einu sinni hafnað og hann sagði við mig að hann vildi ekki hitta mig aftur. Ég tók því ekkert sérstaklega vel og þetta særði egóið, en svo áttaði ég mig á því að það væri bara fínt að hann sagði mér sannleikann í staðinn fyrir það að vera í einhverri óvissu í nokkra daga.“ Nikólína hvetur því alla til að segja frekar sannleikann í stað þessa að drauga fólk. Hún viðurkennir sjálfa að hafa draugað manneskju. „Maður bara hættir að svara, en ég er hætt að gera þetta í dag og vil endilega halda því til haga. Ég myndi segja að draugun væri bara að senda akkúrat ekki neitt til baka og þú í raun og veru gufar upp eins og draugur. Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“ Hún segir að auðveldan leiðin sé auðvitað alltaf að drauga. „Það er auðvitað ekkert gott að særa einhvern en ég myndi segja að það væri mun skárra að segja bara við viðkomandi að þú viljir ekki halda áfram að hittast, heldur en að sleppa því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Nikólínu.
Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira