Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour