GameTíví: Ekki nörd heldur gúrú Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2017 22:02 Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira