Dagar New Girl taldir? Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 18:44 Úr fjórðu seríu New Girl. vísir/getty Allar líkur eru á að dagar gamanþáttanna New Girl séu taldir. Þetta sagði Jake Johnson, einn leikenda þáttanna í samtali við vefmiðilinn The Daily Beast. „Fox [sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina] vill ekki upplýsa okkur um áframhald þáttanna,“ sagði hann í viðtalinu. Johnson tók það jafnframt fram að síðasti þátturinn í nýjustu seríunni sæmdi sér vel sem lokaþáttur og taldi að aðdáendur myndu sætta sig ágætlega við þann endapunkt. Leikkonan Zooey Dechanel leikur aðalhlutverkið í New Girl en seríurnar eru orðnar sex talsins. Fyrsti þátturinn, eða svokallaður pilot, sló öll met í áhorfi en tíu milljónir manna sáu þáttinn. Vinsældirnar fóru svo þverrandi, að meðaltali horfðu fjórar milljónir manna á seríu fimm og aðeins rúmar tvær milljónir á sjöttu seríu. Fox hefur ekki gefið frá sér opinbera yfirlýsingu um málið. Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Allar líkur eru á að dagar gamanþáttanna New Girl séu taldir. Þetta sagði Jake Johnson, einn leikenda þáttanna í samtali við vefmiðilinn The Daily Beast. „Fox [sjónvarpsstöðin sem framleiðir þættina] vill ekki upplýsa okkur um áframhald þáttanna,“ sagði hann í viðtalinu. Johnson tók það jafnframt fram að síðasti þátturinn í nýjustu seríunni sæmdi sér vel sem lokaþáttur og taldi að aðdáendur myndu sætta sig ágætlega við þann endapunkt. Leikkonan Zooey Dechanel leikur aðalhlutverkið í New Girl en seríurnar eru orðnar sex talsins. Fyrsti þátturinn, eða svokallaður pilot, sló öll met í áhorfi en tíu milljónir manna sáu þáttinn. Vinsældirnar fóru svo þverrandi, að meðaltali horfðu fjórar milljónir manna á seríu fimm og aðeins rúmar tvær milljónir á sjöttu seríu. Fox hefur ekki gefið frá sér opinbera yfirlýsingu um málið.
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein