Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Ritstjórn skrifar 5. apríl 2017 09:15 Kendall Jenner er nýtt andlit Pepsi. Mynd/Skjáskot Í seinustu viku var tilkynnt að Kendall Jenner yrði önnur fyrirsæta í sögu Pepsi til þess að leika í auglýsingu fyrir fyrirtækið. Cindy Crawford lék í eftirminnilegri auglýsingu á tíunda áratuginum.Auglýsinguna með Crawford má sjá hér að neðan.Þegar auglýsingin var frumsýnd í gær skildi hún eftir spurningamerki hjá mörgum áhorfendum. Í auglýsingunni má sjá sviðsett mótmæli þar sem Jenner er að sitja fyrir í grendinni. Í miðri myndatöku nær hún augnsambandi við einn mótmælandann, tekur af sér hárkolluna og dökka varalitinn og slæst í hópinn. Í lokin réttir hún svo einum lögreglumanninum Pepsi dós og allir mótmælendurnir fagna á hástöfum. Á meðan allt þetta er í gangi er kona í hijab að mynda gönguna. Auglýsinguna má sjá hér að neðan.Það er augljóst að Pepsi hefur ætlað að endurskapa stemmninguna sem hefur verið í gangi í heiminum með því að fá fólk frá öllum upprunum til þess að berjast fyrir friði. Vandamál heimsins eru að margra mati einfölduð allt of mikið. Einnig finnst mörgum sérkennilegt að gefa til kynna að hægt sé að leysa þessi erfiðu vandamál með Pepsi drykk. Að neðan má sjá brot af viðbrögðunum á Twitter.That reaction when Coke saw that Kendal Jenner Pepsi commercial pic.twitter.com/WjU18INMpX— Jackson (@PoorPianoPerson) April 5, 2017 Executives over at Coca Cola headquarters after watching that bogus Pepsi Kendall Jenner ad pic.twitter.com/8LjAhqqfkI— Tariq Nasheed (@tariqnasheed) April 5, 2017 Kendall Jenner's new ad for Pepsi has fallen flat and sparked some backlash https://t.co/Cs3dANLwwM pic.twitter.com/pIM2HqHOlY— CNN International (@cnni) April 5, 2017 Great job Pepsi! - you pissed off the Left & the Right, Heck we're all making a day of it together because of the Kendall Jenner commercial pic.twitter.com/gY6oHLI7JA— DeplorableFelix (@TheFelixNYC) April 5, 2017 Meðal eldri Pepsi auglýsinga er þessi með Britney Spears. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Í seinustu viku var tilkynnt að Kendall Jenner yrði önnur fyrirsæta í sögu Pepsi til þess að leika í auglýsingu fyrir fyrirtækið. Cindy Crawford lék í eftirminnilegri auglýsingu á tíunda áratuginum.Auglýsinguna með Crawford má sjá hér að neðan.Þegar auglýsingin var frumsýnd í gær skildi hún eftir spurningamerki hjá mörgum áhorfendum. Í auglýsingunni má sjá sviðsett mótmæli þar sem Jenner er að sitja fyrir í grendinni. Í miðri myndatöku nær hún augnsambandi við einn mótmælandann, tekur af sér hárkolluna og dökka varalitinn og slæst í hópinn. Í lokin réttir hún svo einum lögreglumanninum Pepsi dós og allir mótmælendurnir fagna á hástöfum. Á meðan allt þetta er í gangi er kona í hijab að mynda gönguna. Auglýsinguna má sjá hér að neðan.Það er augljóst að Pepsi hefur ætlað að endurskapa stemmninguna sem hefur verið í gangi í heiminum með því að fá fólk frá öllum upprunum til þess að berjast fyrir friði. Vandamál heimsins eru að margra mati einfölduð allt of mikið. Einnig finnst mörgum sérkennilegt að gefa til kynna að hægt sé að leysa þessi erfiðu vandamál með Pepsi drykk. Að neðan má sjá brot af viðbrögðunum á Twitter.That reaction when Coke saw that Kendal Jenner Pepsi commercial pic.twitter.com/WjU18INMpX— Jackson (@PoorPianoPerson) April 5, 2017 Executives over at Coca Cola headquarters after watching that bogus Pepsi Kendall Jenner ad pic.twitter.com/8LjAhqqfkI— Tariq Nasheed (@tariqnasheed) April 5, 2017 Kendall Jenner's new ad for Pepsi has fallen flat and sparked some backlash https://t.co/Cs3dANLwwM pic.twitter.com/pIM2HqHOlY— CNN International (@cnni) April 5, 2017 Great job Pepsi! - you pissed off the Left & the Right, Heck we're all making a day of it together because of the Kendall Jenner commercial pic.twitter.com/gY6oHLI7JA— DeplorableFelix (@TheFelixNYC) April 5, 2017 Meðal eldri Pepsi auglýsinga er þessi með Britney Spears.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour