Stjörnurnar mæta ávallt á hátíðina eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum um helgina. Margir tónlistarmenn fóru á kostum um helgina og má þar meðal annars nefna íslenska bandið Kaleo.
Einn ungur drengur vakti sérstaka athygli á hátíðinni en hann var í sérstaklega góðum fíling á tónleikum með Migos og Drake og sást hann mjög vel í beinni sjónvarpsútsendingu frá Coachella.
Tístarar fóru strax að deila myndböndum af honum og var talað um hressasta tónleikagestinn.
kid was lit at #coachella pic.twitter.com/mjkfr1f7vl
— Reeseology (@Reeseaveli) April 17, 2017
This kid wins weekend 1 #Coachella pic.twitter.com/vRomKev24g
— Complex Music (@ComplexMusic) April 17, 2017