Seven keppa í Counter-Strike í Kaupmannahöfn Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2017 13:31 Strákarnir í Seven. Vísir/Stefán Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Íslenska Counter-Strike Go liðið Seven keppir nú á mótinu Copenhagen Games, sem mun standa yfir yfir páskana. 80 lið er skráð til leiks í CSGO á mótinu sem mun standa yfir í dag og á morgun. Þeir Bergur Jóhannsson, Birgir Ágústsson, Brynjar Jóhannsson, Hafþór Örn Pétursson og Stefán Dagbjartsson skipa clanið. Seven var upprunalega stofnað árið 2004 og spiluðu meðlimir þess Counter-Strike 1.6. Þeir Birgir og Brynjar endurvöktu clanið nú nýverið og að þessu sinni spila þeir CSGO.Sjá einnig: Setja stefnuna á atvinnumennsku Hægt er að skoða dagskrá mótsins hér. Henni seinkaði þó verulega í morgun vegna tæknilegra vandræða. Í hverri umferð eru tvö lið sem keppa á stóra sviðinu og er leikurinn sendur út í beinni á Twitch. Þá útsendingu má sjá hér að neðan. Seven er í riðli með Toppen e-sport 1 frá Noregi, Feenix frá Svíþjóð og Presidentee frá Danmörku.Watch live video from CopenhagenGamesCS on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira