Allt gengur út á að bæta sig Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. apríl 2017 09:15 “Ég hef alltaf haft gaman af að vinna og finnst það dýrmætt,” segir Sigurrós. Vísir/Anton Brink Ég er að bregða mér til London með manninum mínum. Við ætlum að spila golf og vera svo nokkra daga í borginni að njóta menningarinnar,“ segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, innt eftir því hvernig hún ætli að halda upp á sjötugsafmælið sem er á morgun, páskadag. „Svo ætla ég með öllum börnum og barnabörnum til Spánar síðar í vor í hálfsmánaðarferð. Ég á fjögur börn og níu barnabörn þannig að það er góður hópur.“ Þótt Sigurrós sé komin á eftirlaunaaldur er hún enn að vinna í hlutastarfi hjá Sunnuhlíðarsamtökunum, nánar tiltekið með íbúðarréttarsamningana. „Maður má ekki drepast úr leiðindum,“ segir hún glaðlega. „Ég hef alltaf haft gaman af að vinna og finnst það dýrmætt, er líka svo lánssöm að vera heilsuhraust.“ Sigurrós er Kópavogsbúi og sat í bæjarstjórn þar í 16 ár. „Mér fannst mjög skemmtilegt að vera í bæjarstjórn,“ segir hún og rökstyður það: „Ef maður tekur ákvörðun um að framkvæma eitthvað þá sér maður það gerast. Aftur á móti var ég um tíma á þingi og þar fannst mér ég aldrei sjá árangurinn af því sem ég var að gera. Ferlið er svo langt. “ Sigurrós flutti í Kópavoginn 1978 og ætlaði bara að vera eitt ár en er þar ennþá. „Við hjónin skutum bara rótum djúpt og fast, meira að segja vilja börnin okkar helst vera hér líka.“ Á tímabili var Sigurrós formaður aðalstjórnar Breiðabliks og lætur vel af því. Skyldi hún vera íþróttamanneskja? „Ég hef að minnsta kosti mjög gaman af að fylgjast með öllum íþróttum og svo er ég á kafi í golfi og hef verið í ein fimmtán ár. Nú vona ég að ég fari að lækka forgjöfina, það er draumurinn. Allt gengur út á að reyna að bæta sig, hvort sem er í golfi eða lífinu sjálfu.“ Lífið Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Ég er að bregða mér til London með manninum mínum. Við ætlum að spila golf og vera svo nokkra daga í borginni að njóta menningarinnar,“ segir Sigurrós Þorgrímsdóttir, innt eftir því hvernig hún ætli að halda upp á sjötugsafmælið sem er á morgun, páskadag. „Svo ætla ég með öllum börnum og barnabörnum til Spánar síðar í vor í hálfsmánaðarferð. Ég á fjögur börn og níu barnabörn þannig að það er góður hópur.“ Þótt Sigurrós sé komin á eftirlaunaaldur er hún enn að vinna í hlutastarfi hjá Sunnuhlíðarsamtökunum, nánar tiltekið með íbúðarréttarsamningana. „Maður má ekki drepast úr leiðindum,“ segir hún glaðlega. „Ég hef alltaf haft gaman af að vinna og finnst það dýrmætt, er líka svo lánssöm að vera heilsuhraust.“ Sigurrós er Kópavogsbúi og sat í bæjarstjórn þar í 16 ár. „Mér fannst mjög skemmtilegt að vera í bæjarstjórn,“ segir hún og rökstyður það: „Ef maður tekur ákvörðun um að framkvæma eitthvað þá sér maður það gerast. Aftur á móti var ég um tíma á þingi og þar fannst mér ég aldrei sjá árangurinn af því sem ég var að gera. Ferlið er svo langt. “ Sigurrós flutti í Kópavoginn 1978 og ætlaði bara að vera eitt ár en er þar ennþá. „Við hjónin skutum bara rótum djúpt og fast, meira að segja vilja börnin okkar helst vera hér líka.“ Á tímabili var Sigurrós formaður aðalstjórnar Breiðabliks og lætur vel af því. Skyldi hún vera íþróttamanneskja? „Ég hef að minnsta kosti mjög gaman af að fylgjast með öllum íþróttum og svo er ég á kafi í golfi og hef verið í ein fimmtán ár. Nú vona ég að ég fari að lækka forgjöfina, það er draumurinn. Allt gengur út á að reyna að bæta sig, hvort sem er í golfi eða lífinu sjálfu.“
Lífið Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira