Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour