Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2017 13:30 Frá réttarhöldunum fyrr í þessum mánuði. vísir/getty Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl síðastliðinn. Hernandez hengdi sig en hann notaði til þess lakið á rúmi sínu. Hann hafði einnig troðið ýmsu í hurðina á klefanum til þess að aftra fangavörðum inngöngu. Hann fannst í klefa sínum um sjö í morgun og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi klukkustund síðar. Ekki er langt síðan að Hernandez var sýknaður í máli þar sem hann var sakaður um tvöfalt morð. Það breytti litlu því hann sat þegar í steininum fyrir annað morð. Var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir það morð.Martröð Líf Hernandez hefur verið algjör martröð undanfarin ár en hann var einn allra besti leikmaður NFL-deildarinnar fyrir nokkrum árum. Hann spilaði með New England Patriots frá 2010 til 2012. Erlendir miðlar greina frá því að Hernandez hafi átt ástmann.Kyle Kennedy.Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að Hernandez hafi skilið eftir þrjú bréf við hlið biblíu í klefa sínum. Eitt bréfið var til elskhuga hans í fangelsinu, eitt til barnsmóður sinnar, Shayanna Jenkins-Hernandez, og að lokum eitt til dóttur hans. Hann á líka að hafa skrifað „John 3:16“ á enni sitt en það er tilvísun í biblíuversið „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Kyle Kennedy var ástmaður Hernandez í fangelsinu en hann situr inni fyrir vopnað rán. Kennedy er 22 ára og á að baki langa glæpasögu. Fangelsisyfirvöld höfðu áður neitað ósk Hernandez um að deila klefa með Kyle Kennedy. Larry Army, lögfræðingur Kennedy, hefur staðfest að skjólstæðingur hans hafi ekki enn lesið bréfið sem Hernandez skildi eftir til hans. Kennedy mun vera á mjög vondum stað og er sérstök vakt yfir honum allan sólahringinn þar sem hann er talinn líklegur til að skaða sig. Kennedy mun vera síðasti maðurinn sem sá Hernandez á lífi. Tengdar fréttir Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. 20. apríl 2017 11:30 Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl síðastliðinn. Hernandez hengdi sig en hann notaði til þess lakið á rúmi sínu. Hann hafði einnig troðið ýmsu í hurðina á klefanum til þess að aftra fangavörðum inngöngu. Hann fannst í klefa sínum um sjö í morgun og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi klukkustund síðar. Ekki er langt síðan að Hernandez var sýknaður í máli þar sem hann var sakaður um tvöfalt morð. Það breytti litlu því hann sat þegar í steininum fyrir annað morð. Var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir það morð.Martröð Líf Hernandez hefur verið algjör martröð undanfarin ár en hann var einn allra besti leikmaður NFL-deildarinnar fyrir nokkrum árum. Hann spilaði með New England Patriots frá 2010 til 2012. Erlendir miðlar greina frá því að Hernandez hafi átt ástmann.Kyle Kennedy.Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að Hernandez hafi skilið eftir þrjú bréf við hlið biblíu í klefa sínum. Eitt bréfið var til elskhuga hans í fangelsinu, eitt til barnsmóður sinnar, Shayanna Jenkins-Hernandez, og að lokum eitt til dóttur hans. Hann á líka að hafa skrifað „John 3:16“ á enni sitt en það er tilvísun í biblíuversið „Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Kyle Kennedy var ástmaður Hernandez í fangelsinu en hann situr inni fyrir vopnað rán. Kennedy er 22 ára og á að baki langa glæpasögu. Fangelsisyfirvöld höfðu áður neitað ósk Hernandez um að deila klefa með Kyle Kennedy. Larry Army, lögfræðingur Kennedy, hefur staðfest að skjólstæðingur hans hafi ekki enn lesið bréfið sem Hernandez skildi eftir til hans. Kennedy mun vera á mjög vondum stað og er sérstök vakt yfir honum allan sólahringinn þar sem hann er talinn líklegur til að skaða sig. Kennedy mun vera síðasti maðurinn sem sá Hernandez á lífi.
Tengdar fréttir Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. 20. apríl 2017 11:30 Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Sjá meira
Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. 20. apríl 2017 11:30
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04
Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30