Mads Mikkelsen kveður Ísland eftir 22 spennuþrungna daga Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. apríl 2017 13:20 Mads Mikkelsen kemst í hann krappan. Armory Films Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen og aðstandendur hrakningamyndarinnar Arctic hafa lokið tökum hér á landi. Tökur stóðu í 22 daga og fóru fram við Nesjavelli og Fellsendavatn skammt frá Þórisvatni eins og fram kemur í frétt Klapptrés um málið. Myndin er spennutryllir sem segir frá raunum strandaglóps á Norðurheimsskautinu sem býður björgunar. Þegar leiðangurinn fer út um þúfur þarf maðurinn að gera það upp við sig hvort hann eigi að halda af stað út í óvissuna eða sitja um kyrrt í búðunum sínum segir á vef Deadline. Joe Penna leikstýrir og skrifar handrit ásamt Ryan Morrison en Pegasus og kvikmyndagerðarmaðurinn Einar Þorsteinsson eru meðal framleiðenda. Þá fer María Thelma Smáradóttir með hlutverk í myndinni og starfsliðið var nær eingöngu skipað Íslendingum eins og Klapptré greinir frá. Tómas Örn Tómasson sá um kvikmyndatöku, Atli Geir Grétarsson og Gunnar Pálsson gerðu leikmynd, Margrét Einarsdóttir sá um búninga og Ragna Fossberg um förðun. Þetta er annað árið í röð sem Mads Mikkelsen er hér við tökur en hann, ásamt íslensku landslagi, lék stóra rullu í nýjustu mynd Star Wars-bálksins, Rogue One. Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Danski stórleikarinn Mads Mikkelsen og aðstandendur hrakningamyndarinnar Arctic hafa lokið tökum hér á landi. Tökur stóðu í 22 daga og fóru fram við Nesjavelli og Fellsendavatn skammt frá Þórisvatni eins og fram kemur í frétt Klapptrés um málið. Myndin er spennutryllir sem segir frá raunum strandaglóps á Norðurheimsskautinu sem býður björgunar. Þegar leiðangurinn fer út um þúfur þarf maðurinn að gera það upp við sig hvort hann eigi að halda af stað út í óvissuna eða sitja um kyrrt í búðunum sínum segir á vef Deadline. Joe Penna leikstýrir og skrifar handrit ásamt Ryan Morrison en Pegasus og kvikmyndagerðarmaðurinn Einar Þorsteinsson eru meðal framleiðenda. Þá fer María Thelma Smáradóttir með hlutverk í myndinni og starfsliðið var nær eingöngu skipað Íslendingum eins og Klapptré greinir frá. Tómas Örn Tómasson sá um kvikmyndatöku, Atli Geir Grétarsson og Gunnar Pálsson gerðu leikmynd, Margrét Einarsdóttir sá um búninga og Ragna Fossberg um förðun. Þetta er annað árið í röð sem Mads Mikkelsen er hér við tökur en hann, ásamt íslensku landslagi, lék stóra rullu í nýjustu mynd Star Wars-bálksins, Rogue One.
Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira