Svala komst ekki í úrslit Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 21:00 Svala Björgvinsdóttir á sviði í Kænugarði. Vísir/EPA Svala Björgvinsdóttir verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardagskvöld. Svala flutti lagið Paper í fyrri undanriðli keppninnar í Kænugarði í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem fóru áfram. Þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Í fyrra fór Greta Salóme í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Hear Them Callin. Hún komst ekki áfram. Árið 2015 fór María Ólafsdóttir í Eurovision með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum í röð fór Ísland í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardagskvöld. Svala flutti lagið Paper í fyrri undanriðli keppninnar í Kænugarði í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem fóru áfram. Þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Í fyrra fór Greta Salóme í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Hear Them Callin. Hún komst ekki áfram. Árið 2015 fór María Ólafsdóttir í Eurovision með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum í röð fór Ísland í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15 Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Hollywood speglarnir slá í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Í beinni: Stóra stundin runnin upp hjá Svölu Bein textalýsing frá fyrra undankvöldi Eurovision 2017. Fylgst með undirbúningnum í Kænugarði og heima á Íslandi þar sem þjóðin bíður spennt. 9. maí 2017 13:15
Rússneskur blaðamaður sem elskar Bó: Hef fylgst með honum í yfir tuttugu ár "Mér finnst Paper gott lag en aðal ástæðan fyrir því að ég elska hana er að hún er dóttir Björgvin Halldórssonar og flest af mínum uppáhalds lögum eru með honum,“ segir blaðamaðurinn Anton Samsonov frá OGAE í Rússlandi. 9. maí 2017 18:00