ÍBV hefur samið við tvo suður-afríska leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.
Leikmennirnir heita Jamie Lee Witbooi og Carryn Christal Van Ryneveld. Þær eru báðar fæddar árið 1997 og eru því á tuttugasta aldursári.
Witbooi og Van Ryneveld gætu leikið sinn fyrsta leik fyrir ÍBV þegar liðið mætir Stjörnunni á Hásteinsvelli á þriðjudaginn.
ÍBV er með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Pepsi-deild kvenna.
ÍBV sækir liðsstyrk til Suður-Afríku
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
