Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 13:00 Glamour/Getty Það er af nægu að taka þegar kemur að tískuhátíðinni og góðgerðakvöldinu Met Gala sem fór fram í New York í gær. Stjörnurnar leggja sig allar fram, og með heilan her af aðstoðarfólki, til að klæða sig í takt við þemað hverju sinni. Það sama á við um förðun og hár, sem eins og margir vita ef oft punkturinn yfir i-ið þegar kemur að heildarútlitinu. Fjölbreytnin var í fyrirrúmi eins og sjá má hjá þessum stjörnur sem okkur þótti bera af í þessari deild. Fyrirsætan Cara Delevingne rakaði nýlega af sér hárið og málaði á sér skallann í stíl við dressið.Þvílíkur eyeliner hjá Gigi Hadid sem smellpassaði við ljósan varalitinn.Selena Gomes vakti athygli með bleikan augnskugga sem fór henni vel.Eldrauðar varir hjá Kendall Jenner.Bleik augu og kinnar á Rihönnu í stíl við kjólinn.Frísklegt með appelsínurauðar varir eins og Zendaya.Solange Knowles hélt sig við minna er meira regluna í gærkvöldi og tókst vel til.Zoë Kravitz frumsýndi nýja hárgreiðslu! Glamour Fegurð Tengdar fréttir Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:00 Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn. 1. maí 2017 23:15 Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:15 Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni. 1. maí 2017 19:45 Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum. 2. maí 2017 12:00 Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour
Það er af nægu að taka þegar kemur að tískuhátíðinni og góðgerðakvöldinu Met Gala sem fór fram í New York í gær. Stjörnurnar leggja sig allar fram, og með heilan her af aðstoðarfólki, til að klæða sig í takt við þemað hverju sinni. Það sama á við um förðun og hár, sem eins og margir vita ef oft punkturinn yfir i-ið þegar kemur að heildarútlitinu. Fjölbreytnin var í fyrirrúmi eins og sjá má hjá þessum stjörnur sem okkur þótti bera af í þessari deild. Fyrirsætan Cara Delevingne rakaði nýlega af sér hárið og málaði á sér skallann í stíl við dressið.Þvílíkur eyeliner hjá Gigi Hadid sem smellpassaði við ljósan varalitinn.Selena Gomes vakti athygli með bleikan augnskugga sem fór henni vel.Eldrauðar varir hjá Kendall Jenner.Bleik augu og kinnar á Rihönnu í stíl við kjólinn.Frísklegt með appelsínurauðar varir eins og Zendaya.Solange Knowles hélt sig við minna er meira regluna í gærkvöldi og tókst vel til.Zoë Kravitz frumsýndi nýja hárgreiðslu!
Glamour Fegurð Tengdar fréttir Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:00 Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn. 1. maí 2017 23:15 Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:15 Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni. 1. maí 2017 19:45 Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum. 2. maí 2017 12:00 Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour
Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:00
Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn. 1. maí 2017 23:15
Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:15
Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni. 1. maí 2017 19:45
Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum. 2. maí 2017 12:00