Vínyl hentar fyrir vel þungarokk Benedikt Bóas skrifar 18. maí 2017 16:30 Dimma hefur fengið einróma lof fyrir tónleikana sína. Fyrsta lagið sem kom í spilun af plötunni Eldraunum var Villimey sem frumsýnt var á Vísi í samstarfi við Ómar á X-inu 977. Mynd/Falk - Hagen Bernshausen Þungarokk hljómar vel á vínyl, ef vel er að staðið, og það er langþráður draumur að koma okkar verkum út á því formi,“ segir Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu en til stendur að gefa út þrjár breiðskífur Dimmu; Myrkraverk, Vélráð og Eldraunir í viðhafnarútgáfum á vínyl. Er hljómsveitin byrjuð að safna fyrir verkefninu á Karolinafund. Þeir sem styrkja verkefnið geta tryggt sér vínylplöturnar, hvort sem er allar eða eina, ásamt miðum á besta stað á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar þann 10. júní. Mun hljómsveitin fylgja plötunni sinni, Eldraunir, eftir með tónleikaferð um allt land. Þá mun hljómsveitin standa fyrir stórtónleikum í Háskólabíói þann 10. júní þar sem öllu verður til tjaldað til að skapa eftirminnilega tónleikaupplifun.„Tónleikaferðin leggst gríðarlega vel í okkur. Við verðum með sérstaka fjölskyldutónleika á nokkrum stöðum til að gefa yngri kynslóðinni tækifæri til að upplifa íslenskt gæðaþungarokk í góðum hljómgæðum og hitta meðlimi sveitarinnar.“ Hver plata verður endurtónjöfnuð og mun koma út í takmörkuðu upplagi á tvöföldum vínyl með öllum textum og tónleikaupptökum sem munu fylgja sem aukalög. Þannig verða t.d. aukalögin á Eldraunum tekin upp á útgáfutónleikunum í Háskólabíó. „Vínylplatan nýtur vaxandi fylgis á ný meðal tónlistarunnenda og er það aðallega fyrir hlýrri og mýkri hljóm en stafrænt form eða geisladiskur hefur upp á að bjóða,“ segir hann. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Þungarokk hljómar vel á vínyl, ef vel er að staðið, og það er langþráður draumur að koma okkar verkum út á því formi,“ segir Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu en til stendur að gefa út þrjár breiðskífur Dimmu; Myrkraverk, Vélráð og Eldraunir í viðhafnarútgáfum á vínyl. Er hljómsveitin byrjuð að safna fyrir verkefninu á Karolinafund. Þeir sem styrkja verkefnið geta tryggt sér vínylplöturnar, hvort sem er allar eða eina, ásamt miðum á besta stað á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar þann 10. júní. Mun hljómsveitin fylgja plötunni sinni, Eldraunir, eftir með tónleikaferð um allt land. Þá mun hljómsveitin standa fyrir stórtónleikum í Háskólabíói þann 10. júní þar sem öllu verður til tjaldað til að skapa eftirminnilega tónleikaupplifun.„Tónleikaferðin leggst gríðarlega vel í okkur. Við verðum með sérstaka fjölskyldutónleika á nokkrum stöðum til að gefa yngri kynslóðinni tækifæri til að upplifa íslenskt gæðaþungarokk í góðum hljómgæðum og hitta meðlimi sveitarinnar.“ Hver plata verður endurtónjöfnuð og mun koma út í takmörkuðu upplagi á tvöföldum vínyl með öllum textum og tónleikaupptökum sem munu fylgja sem aukalög. Þannig verða t.d. aukalögin á Eldraunum tekin upp á útgáfutónleikunum í Háskólabíó. „Vínylplatan nýtur vaxandi fylgis á ný meðal tónlistarunnenda og er það aðallega fyrir hlýrri og mýkri hljóm en stafrænt form eða geisladiskur hefur upp á að bjóða,“ segir hann.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira