Var vinsamlegast beðin um að gefa pelsinn Guðný Hrönn skrifar 17. maí 2017 11:00 Rihanna lét sig ekki vanta á tískusýningu Christian Dior í seinustu viku. Hún klæddist loðfeld frá tískuhúsinu. NORDICPHOTOS/GETTY Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skrifað opið bréf til söngkonunnar Rihönnu þar sem hún er beðin um að gefa sýrlenskum flóttamönnum pelsana sína. Sömuleiðis er hún í bréfinu hvött til að hætta alfarið að klæðast loðfeldi.Rihanna klæddist þessum síða pels á tískusýningu Dior.NORDICPHOTOS/GETTYSöngkonan vakti athygli fyrr í mánuðinum á tískusýningu Christian Dior þar sem hún klæddist hnésíðum pels úr smiðju tískuhússins. Fjölmargir aðdáendur söngkonunnar munu hafa lýst yfir óánægju sinni yfir þeirri ákvörðun hennar að klæðast pelsinum og í kjölfarið birti PETA bréfið. Í bréfinu segir Andrew Bernstein, talsmaður PETA samtakanna meðal annars: „Líkt og við óska þeir [aðdáendurnir] eftir því að þú hættir að ganga í loðfeldi og kjósir frekar klæðnað sem drepur engan. Til viðbótar biðjum við þig einnig að íhuga að gefa okkur pelsana þína.“ Því næst lýsir Bernstein því hvernig loðfeldur er gjarnan framleiddur og þjáningunni sem framleiðslan veldur dýrum.„Við höfum í gegnum tíðina sent flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna og í gistiskýli fyrir heimilislausa.“ Þess má geta að árið 2015 sendu PETA samtökin um 100 flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna sem dvelja í frönsku borginni Calais. Þá sendu samtökin frá sér yfirlýsingu um að samkvæmt þeirra kokkabókum væri það eina fólkið sem hefði afsökun til að klæðast loðfeldi. Tíska og hönnun Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skrifað opið bréf til söngkonunnar Rihönnu þar sem hún er beðin um að gefa sýrlenskum flóttamönnum pelsana sína. Sömuleiðis er hún í bréfinu hvött til að hætta alfarið að klæðast loðfeldi.Rihanna klæddist þessum síða pels á tískusýningu Dior.NORDICPHOTOS/GETTYSöngkonan vakti athygli fyrr í mánuðinum á tískusýningu Christian Dior þar sem hún klæddist hnésíðum pels úr smiðju tískuhússins. Fjölmargir aðdáendur söngkonunnar munu hafa lýst yfir óánægju sinni yfir þeirri ákvörðun hennar að klæðast pelsinum og í kjölfarið birti PETA bréfið. Í bréfinu segir Andrew Bernstein, talsmaður PETA samtakanna meðal annars: „Líkt og við óska þeir [aðdáendurnir] eftir því að þú hættir að ganga í loðfeldi og kjósir frekar klæðnað sem drepur engan. Til viðbótar biðjum við þig einnig að íhuga að gefa okkur pelsana þína.“ Því næst lýsir Bernstein því hvernig loðfeldur er gjarnan framleiddur og þjáningunni sem framleiðslan veldur dýrum.„Við höfum í gegnum tíðina sent flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna og í gistiskýli fyrir heimilislausa.“ Þess má geta að árið 2015 sendu PETA samtökin um 100 flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna sem dvelja í frönsku borginni Calais. Þá sendu samtökin frá sér yfirlýsingu um að samkvæmt þeirra kokkabókum væri það eina fólkið sem hefði afsökun til að klæðast loðfeldi.
Tíska og hönnun Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Sjá meira