Vísir greindi frá því á laugardaginn að rithöfundurinn Hallgrímur Helgason hefði þýtt texta lagsins yfir á íslensku.
Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur nú gengið skrefinu lengra og hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu.
Lagið heitir Amar Pelos Dois á portúgölsku og fær titilinn Ást fyrir tvo í þýðingu Hallgríms, sem má sjá í flutningi Guðrúnar Árnýjar hér fyrir neðan.