Fatahönnuðurinn hefur aldrei farið leynt með sínar pólitísku skoðanir og er meðal annars einn af þeim hönnuðum sem neitar að klæða forsetafrúnna Melania Trump. Hann birtir húfuna fyrst á Instagramreikningi sínum í upphafi árs og viðbrögðin frá fylgjendum hans létu ekki á sér standa.
Nú hefur hann því framleitt húfurnar í takmörkuðu upplagi og hægt að festa kaup á þeim hér fyrir tæpar sjö þúsund íslenskar krónur. Gjöf en ekki gjald segjum við. Er ekki allir tilbúnir á Marc vagninn?