Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2017 15:30 Á aðeins þremur dögum eru komnar inn þúsund myndir af vörum, verðmiðum og öðru tengdu Costco. Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki. Costco Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast verið full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. Viðskiptavinirnir þurfa að bíða í röð fyrir utan verslunina til þess eins að komast þangað inn. Á þriðjudaginn var stofnuð Facebook-síða undir nafninu Keypt í Costco Ísl.- Myndir og verð. Á aðeins þremur dögum hafa um fjörutíu þúsund Íslendingar, um tólf prósent landsmanna, líkað við síðuna og eru komnar um eitt þúsund myndir af verði og vörum inn á hana. Fylgjast sumir notendur með verðinu í öðrum íslenskum verslunum til samanburðar og birta myndir til að sýna verðmun svart á hvítu. Auk þess að deila myndum og vörum hafa notendur komið með reynslusögur. Ein móðir mælti meðal annars gegn því að foreldrar tækju börn sín með þar sem hún hefði upplifað grátandi börn og foreldra að skamma þá í versluninni. Voru skiptar skoðanir um þessa ráðleggingu og svaraði eitt ósátt foreldri að hvert og eitt foreldri yrði bara að gera upp við sig hvort rétt væri að taka börnin með eða ekki.
Costco Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira