Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 19:00 GLAMOUR/GETTY Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour
Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour