Máni: Menn geta troðið öllum fundargerðum þangað sem sólin skín ekki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2017 13:00 Þór/KA hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna og trónir á toppnum eftir sjö umferðir með fullt hús stiga. Á mánudaginn gerðu norðanstúlkur sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Garðabænum, 3-1. Helena Ólafsdóttir fór yfir leikinn eins og alla aðra í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hún var þar með sérfræðingunum Þorkeli Mána Péturssyni og Þorláki Árnasyni. Þorkell Máni hrósaði Halldóri Jóni Sigurðssyni, Donna, þjálfara Þórs/KA, fyrir að vita upp á hár hvað hann ætlar sér með lið sitt. „Fyrir leik sagði hann að það væri ekkert sem væri að fara að koma þeim á óvart við leik Stjörnunnar,“ sagði Máni og rifjaði upp orð hans um að Þór/KA ætlaði sér að vinna alla leiki í sumar. „Það er þetta viðhorf sem er í gangi hjá Þór/KA núna. Af öllum liðum sem eru að spila í íslenskum fótbolta í dag tel ég að Þór/KA sé langsvalasta liðið.“ Þorlákur Árnason segir að norðanstúlkur hafi sterkan málstað enda hafi um tíma í vetur staðið til að leggja liðið niður. Því var þó afstýrt. „Þau hafa mikið að selja,“ segir hann. Máni tekur undir það. „Ef að Þór/KA stendur uppi sem sigurvegari á þessu Íslandsmóti, er þetta orðið sigursælasta knattspyrnulið Akureyrar frá upphafi.“ „Þá geta menn tekið allar fundargerðir um það að slíta þessu samstarfi og troða því þangað sem sólin skín ekki.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þór/KA hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna og trónir á toppnum eftir sjö umferðir með fullt hús stiga. Á mánudaginn gerðu norðanstúlkur sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Garðabænum, 3-1. Helena Ólafsdóttir fór yfir leikinn eins og alla aðra í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hún var þar með sérfræðingunum Þorkeli Mána Péturssyni og Þorláki Árnasyni. Þorkell Máni hrósaði Halldóri Jóni Sigurðssyni, Donna, þjálfara Þórs/KA, fyrir að vita upp á hár hvað hann ætlar sér með lið sitt. „Fyrir leik sagði hann að það væri ekkert sem væri að fara að koma þeim á óvart við leik Stjörnunnar,“ sagði Máni og rifjaði upp orð hans um að Þór/KA ætlaði sér að vinna alla leiki í sumar. „Það er þetta viðhorf sem er í gangi hjá Þór/KA núna. Af öllum liðum sem eru að spila í íslenskum fótbolta í dag tel ég að Þór/KA sé langsvalasta liðið.“ Þorlákur Árnason segir að norðanstúlkur hafi sterkan málstað enda hafi um tíma í vetur staðið til að leggja liðið niður. Því var þó afstýrt. „Þau hafa mikið að selja,“ segir hann. Máni tekur undir það. „Ef að Þór/KA stendur uppi sem sigurvegari á þessu Íslandsmóti, er þetta orðið sigursælasta knattspyrnulið Akureyrar frá upphafi.“ „Þá geta menn tekið allar fundargerðir um það að slíta þessu samstarfi og troða því þangað sem sólin skín ekki.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira