Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Ný herðferð hjá Gucci Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour