Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour