Veislustjórinn lýsir brúðkaupinu: Aron Einar einlægur og mjúkur Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2017 10:45 Brúðkaup ársins fór fram á laugardaginn. vísir/andri marinó „Það fylgir því ákveðin ábyrgð og vinna að vera veislustjóri. Ég hef aldrei gert þetta áður og sem betur fer var ég ekki einn í þessu og Kolfinna var mér til halds og traust. Þetta var bara mjög skemmtilegt,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sem var veislustjóri í brúðkaupi ársins á laugardaginn en hann var í viðtali í Brennslunni á FM957. Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. „Það er gaman að vera svona stór partur af þessu brúðkaupi og hjálpað til. Ég var alls ekki að reita af mér bröndurunum og henti bara í einn tvo, that´s it. Þetta var ekkert smá vel heppnað og ég held að fólk hafi skemmt sér vel og dagskráin var mjög fjölbreytt og mikið að flottum tónlistarmönnum.“ Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. „Aron er mjög mjúkur gaur. Hann hélt ræðu sem endaði á því að Sverrir Bergmann söng lag til Kristbjargar. Hann þakkaði mömmu sinni og pabba og tengdaforeldrum sínu, og að sjálfsögðu Kristbjörgu líka. Það er alveg mjög mjúk hlið á honum, sem ég hef séð áður.“ Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram í brúðkaupinu. „Þetta var rosaleg dagskrá og við hlógum bara að Solstice þarna,“ segir Rúrik. Rúrik var í virkilega smekklegum og fallegum grænum jakkafötum og vöktu þau töluverða athygli.Yndislegur dagur hjá þeim hjónum.vísir/andri marinó.Grænn en hrikalega töff „Ég fíla svolítið að fara aðrar leiðir og er alltaf með ákveðið statement þegar kemur að klæðaburði. Það má alveg aðeins stokka þetta upp og menn voru þarna í bláu og svörtu og svo var einn grænn.“ Hann segir að trúðurinn í brúðkaupinu hafi verið Ólafur Ingi Skúlason. „Hann var til að mynda mættur í dance off með Craig Noone, leikmann Cardiff, og það er eitthvað það fyndnasta sem ég hef séð og Óli Ingi sennilega með þeim fyndnari á Íslandi. Hann var klárlega trúðurinn en á góðan hátt.“Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Rúrik sem var í Brennslunni á FM957 og sjá myndir frá Hallgrímskirkju á laugardaginn.Vísir/Andri Marinó Tengdar fréttir Myndir úr brúðkaupi Arons Einars og Kristbjargar: Gleðin skein úr andlitum veislugesta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, gengu í það heilaga í gær. 18. júní 2017 17:14 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Kristbjargar og Arons Einars Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis í dag. 17. júní 2017 18:45 Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. 14. júní 2017 10:30 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Það fylgir því ákveðin ábyrgð og vinna að vera veislustjóri. Ég hef aldrei gert þetta áður og sem betur fer var ég ekki einn í þessu og Kolfinna var mér til halds og traust. Þetta var bara mjög skemmtilegt,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sem var veislustjóri í brúðkaupi ársins á laugardaginn en hann var í viðtali í Brennslunni á FM957. Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. „Það er gaman að vera svona stór partur af þessu brúðkaupi og hjálpað til. Ég var alls ekki að reita af mér bröndurunum og henti bara í einn tvo, that´s it. Þetta var ekkert smá vel heppnað og ég held að fólk hafi skemmt sér vel og dagskráin var mjög fjölbreytt og mikið að flottum tónlistarmönnum.“ Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. „Aron er mjög mjúkur gaur. Hann hélt ræðu sem endaði á því að Sverrir Bergmann söng lag til Kristbjargar. Hann þakkaði mömmu sinni og pabba og tengdaforeldrum sínu, og að sjálfsögðu Kristbjörgu líka. Það er alveg mjög mjúk hlið á honum, sem ég hef séð áður.“ Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram í brúðkaupinu. „Þetta var rosaleg dagskrá og við hlógum bara að Solstice þarna,“ segir Rúrik. Rúrik var í virkilega smekklegum og fallegum grænum jakkafötum og vöktu þau töluverða athygli.Yndislegur dagur hjá þeim hjónum.vísir/andri marinó.Grænn en hrikalega töff „Ég fíla svolítið að fara aðrar leiðir og er alltaf með ákveðið statement þegar kemur að klæðaburði. Það má alveg aðeins stokka þetta upp og menn voru þarna í bláu og svörtu og svo var einn grænn.“ Hann segir að trúðurinn í brúðkaupinu hafi verið Ólafur Ingi Skúlason. „Hann var til að mynda mættur í dance off með Craig Noone, leikmann Cardiff, og það er eitthvað það fyndnasta sem ég hef séð og Óli Ingi sennilega með þeim fyndnari á Íslandi. Hann var klárlega trúðurinn en á góðan hátt.“Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Rúrik sem var í Brennslunni á FM957 og sjá myndir frá Hallgrímskirkju á laugardaginn.Vísir/Andri Marinó
Tengdar fréttir Myndir úr brúðkaupi Arons Einars og Kristbjargar: Gleðin skein úr andlitum veislugesta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, gengu í það heilaga í gær. 18. júní 2017 17:14 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Kristbjargar og Arons Einars Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis í dag. 17. júní 2017 18:45 Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. 14. júní 2017 10:30 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Myndir úr brúðkaupi Arons Einars og Kristbjargar: Gleðin skein úr andlitum veislugesta Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, gengu í það heilaga í gær. 18. júní 2017 17:14
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Kristbjargar og Arons Einars Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis í dag. 17. júní 2017 18:45
Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. 14. júní 2017 10:30