Næstum helmingur þjóðarinnar farið í Costco Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júní 2017 10:38 Vísir/ernir 43 prósent Íslendinga 18 ára og eldri hafa farið í Costco og önnur 49 prósent hafa ekki farið enn en ætli að heimsækja verslunina við tækifæri. Tæp 8 Íslendinga segjast hins vegar ekki ætla í verslunina. Þetta eru niðurstöður könnunnar MMR sem leiðir meðal annars í ljóst að yngri svarendur og þeir sem bjuggu á tekjuhærri heimilum voru töluvert líklegri en aðrir til að hafa heimsótt Costco en aðrir. Rúmar þrjár vikur eru síðan Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ. Heldur fleiri konur (47 prósent) en karlar (40 prósent) höfðu farið í Costco einu sinni eða oftar. Þar af höfðu 10 prósent karla og 11 prósent kvenna farið þrisvar sinnum eða oftar. Þá voru 51 prósent svarenda undir 29 ára sem sögðust hafa heimsótt verslunina samanborið við 26 prósent þeirra sem voru 68 ára og eldri. Nærri helmingur, eða 49 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með heimilistekjur yfir milljón krónur á mánuði, söguðst hafa heimsótt Costco samanborið við 34 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði.Rúmlega 10% þjóðarinnar hafa farið oftar en þrisvar í CostcoMMRAf þeim sem búsettir voru úti á landi sögðust 60 prósent svarenda ekki hafa farið í Costco en myndu gera það við tækifæri á meðan 43 prósent þeirra sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu sögðu slíkt hið sama. Að sama skapi höfðu 50 prósent höfuðborgarbúa heimsótt verslunina samanborðið við 29 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Ef horft er til stjórnmálaskoðana má sjá að stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs hafði síst heimsótt Costco (29 prósent) en stuðningsfólk Samfylkingarinnar var aftur á móti líklegast til að ætla ekki að fara í Costco (13 prósent). Sjáfsftæðismenn virðast hins vegar líklegastir til að kjósa Costco, en 95 prósent þeirra hafa annað hvort komið í verslunina eða ætla að fara þangað við tækifæri. Costco Tengdar fréttir Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19 Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45 Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45 Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
43 prósent Íslendinga 18 ára og eldri hafa farið í Costco og önnur 49 prósent hafa ekki farið enn en ætli að heimsækja verslunina við tækifæri. Tæp 8 Íslendinga segjast hins vegar ekki ætla í verslunina. Þetta eru niðurstöður könnunnar MMR sem leiðir meðal annars í ljóst að yngri svarendur og þeir sem bjuggu á tekjuhærri heimilum voru töluvert líklegri en aðrir til að hafa heimsótt Costco en aðrir. Rúmar þrjár vikur eru síðan Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ. Heldur fleiri konur (47 prósent) en karlar (40 prósent) höfðu farið í Costco einu sinni eða oftar. Þar af höfðu 10 prósent karla og 11 prósent kvenna farið þrisvar sinnum eða oftar. Þá voru 51 prósent svarenda undir 29 ára sem sögðust hafa heimsótt verslunina samanborið við 26 prósent þeirra sem voru 68 ára og eldri. Nærri helmingur, eða 49 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með heimilistekjur yfir milljón krónur á mánuði, söguðst hafa heimsótt Costco samanborið við 34 prósent þeirra sem bjuggu á heimilum með undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði.Rúmlega 10% þjóðarinnar hafa farið oftar en þrisvar í CostcoMMRAf þeim sem búsettir voru úti á landi sögðust 60 prósent svarenda ekki hafa farið í Costco en myndu gera það við tækifæri á meðan 43 prósent þeirra sem búsettir voru á höfuðborgarsvæðinu sögðu slíkt hið sama. Að sama skapi höfðu 50 prósent höfuðborgarbúa heimsótt verslunina samanborðið við 29 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Ef horft er til stjórnmálaskoðana má sjá að stuðningsfólk Vinstrihreyfingarinnar - Græns framboðs hafði síst heimsótt Costco (29 prósent) en stuðningsfólk Samfylkingarinnar var aftur á móti líklegast til að ætla ekki að fara í Costco (13 prósent). Sjáfsftæðismenn virðast hins vegar líklegastir til að kjósa Costco, en 95 prósent þeirra hafa annað hvort komið í verslunina eða ætla að fara þangað við tækifæri.
Costco Tengdar fréttir Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19 Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45 Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45 Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Uppnám í Costco-hópnum eftir verðkönnun RÚV Verðkönnun RÚV fundið flest til foráttu. 13. júní 2017 10:19
Costco lækkar olíuverð enn meira Costco hefur lækkað verð á bensín og dísel á dælum sínum í Kauptúni í Garðabæ. 12. júní 2017 15:45
Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum. 7. júní 2017 13:45
Einn af hverjum fjórum meðlimur í Costco Aðstoðarforstjóri Costco í Evrópu segir opnunina á Íslandi þá stærstu í sögu verslunarinnar. 7. júní 2017 10:44