Áhugaverðir og furðulegir Facebook-hópar Guðný Hrönn skrifar 15. júní 2017 11:45 Það kennir ýmissa grasa á Facebook. Facebook-hópar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir eru vægast sagt furðulegir en aðrir eru afar áhugaverðir og fróðlegir. Þetta er aðeins brot af því besta.Íslenskar samsæriskenningarrúmlega 2.000 meðlimirEins og nafn hópsins gefur til kynna varpa meðlimir hinum ýmsu samsæriskenningum fram og reyna að komast til botns í dularfullum málum.Keypt í Costco Ísl. – Myndir og verð80.000 meðlimirÞetta hlýtur að vera einn öflugasti íslenski Facebook-hópurinn um þessar mundir en í honum ræðir fólk vöruúrvalið í Costco og gerir verðsamanburð. Í þessari grúppu gilda stífar reglur og stjórnendur hópsins hika ekki við að ritskoða og henda út þeim innleggjum sem þykja ekki passa inn í hópinn.Kúrufélaga grúppan8.000 meðlimirÞessi hópur er fyrir alla þá sem hafa óbilandi áhuga á kúri og vilja kynnast nýju fólki til að kúra með. Þessi hópur hefur ratað nokkrum sinnum í fréttirnar enda er um ansi áhugaverðan hóp að ræða. Í þennan hóp er 18 ára aldurstakmark.Iceland vapes3.600 meðlimirÞennan hóp skipar fólk sem notar rafrettur eða hefur áhuga á þeim. Í hópnum er allt sem við kemur rafrettureykingum tekið fyrir og svo skipuleggja meðlimir meira að segja hittinga. 18 ára aldurstakmark er í þennan hóp.Hamstrartæplega 1.000 meðlimirEr ekki endalaust hægt að ræða um hamstra og allt sem tengist þeim?Naggrísirrúmlega 1.000 meðlimir Alveg eins og með hamstrana, þá eru örugglega engin takmörk fyrir því hversu mikið er hægt að ræða um naggrísi og málefni þeirra.Verst lagði bílinn9.000 meðlimirHérna eru þeir sem leggja illa settir í skammarkrókinn. Meðlimir hópsins birta myndir af illa lögðum bílum og ræða svo sín á milli hvað betur hefði mátt fara. Meðlimir eru beðnir um að nafngreina ekki ökumennina né birta myndir af þeim.Notuð matar- og bollastell18.000 meðlimir Það er alveg ljóst að stór hluti landsmanna hefur mikinn áhuga á notuðum matar- og bollastellum því um 18.000 meðlimir eru í þessum hóp. Í hópnum er hægt að óska eftir og selja notuð matarstell og annan borðbúnað.Ég ann chili500 meðlimirHérna eru þeir sem kunna vel að meta sterkan mat í essinu sínu. Hér eru umræður um hinar ýmsu chili-sósur á pallborðinu og í raun er allt sem við kemur sterkum mat og chilipipar gjaldgengt.Algjörlega óáhugaverðar götuheitaupplýsingartæplega 400 meðlimir Í þessum hóp deilir fólk misáhugaverðum staðreyndum um götuheiti og sögum um götur heimsins.Sögur af dónalegum viðskiptavinumrúmlega 2.000 meðlimirHérna getur afgreiðslufólk deilt sögum af ókurteisum viðskiptavinum og í lýsingu á síðu hópsins segir: „Fólk sem er ömurlegt við fólk í þjónustustörfum á skilið að vera public shame-að. Bjóðið vinum ykkar.“ Það er eins gott að koma vel fram við náungann.Súrdeigiðtæplega 2.000 meðlimir Þessi hópur er fyrir fólk sem hefur súrdeig sem áhugamál. Hópurinn er vettvangur til að deila uppskriftum og upplýsingum um súrdeig og svo geta meðlimir líka montað sig af vel heppnuðum súdeigsbakstri. Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Facebook-hópar eru eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir eru vægast sagt furðulegir en aðrir eru afar áhugaverðir og fróðlegir. Þetta er aðeins brot af því besta.Íslenskar samsæriskenningarrúmlega 2.000 meðlimirEins og nafn hópsins gefur til kynna varpa meðlimir hinum ýmsu samsæriskenningum fram og reyna að komast til botns í dularfullum málum.Keypt í Costco Ísl. – Myndir og verð80.000 meðlimirÞetta hlýtur að vera einn öflugasti íslenski Facebook-hópurinn um þessar mundir en í honum ræðir fólk vöruúrvalið í Costco og gerir verðsamanburð. Í þessari grúppu gilda stífar reglur og stjórnendur hópsins hika ekki við að ritskoða og henda út þeim innleggjum sem þykja ekki passa inn í hópinn.Kúrufélaga grúppan8.000 meðlimirÞessi hópur er fyrir alla þá sem hafa óbilandi áhuga á kúri og vilja kynnast nýju fólki til að kúra með. Þessi hópur hefur ratað nokkrum sinnum í fréttirnar enda er um ansi áhugaverðan hóp að ræða. Í þennan hóp er 18 ára aldurstakmark.Iceland vapes3.600 meðlimirÞennan hóp skipar fólk sem notar rafrettur eða hefur áhuga á þeim. Í hópnum er allt sem við kemur rafrettureykingum tekið fyrir og svo skipuleggja meðlimir meira að segja hittinga. 18 ára aldurstakmark er í þennan hóp.Hamstrartæplega 1.000 meðlimirEr ekki endalaust hægt að ræða um hamstra og allt sem tengist þeim?Naggrísirrúmlega 1.000 meðlimir Alveg eins og með hamstrana, þá eru örugglega engin takmörk fyrir því hversu mikið er hægt að ræða um naggrísi og málefni þeirra.Verst lagði bílinn9.000 meðlimirHérna eru þeir sem leggja illa settir í skammarkrókinn. Meðlimir hópsins birta myndir af illa lögðum bílum og ræða svo sín á milli hvað betur hefði mátt fara. Meðlimir eru beðnir um að nafngreina ekki ökumennina né birta myndir af þeim.Notuð matar- og bollastell18.000 meðlimir Það er alveg ljóst að stór hluti landsmanna hefur mikinn áhuga á notuðum matar- og bollastellum því um 18.000 meðlimir eru í þessum hóp. Í hópnum er hægt að óska eftir og selja notuð matarstell og annan borðbúnað.Ég ann chili500 meðlimirHérna eru þeir sem kunna vel að meta sterkan mat í essinu sínu. Hér eru umræður um hinar ýmsu chili-sósur á pallborðinu og í raun er allt sem við kemur sterkum mat og chilipipar gjaldgengt.Algjörlega óáhugaverðar götuheitaupplýsingartæplega 400 meðlimir Í þessum hóp deilir fólk misáhugaverðum staðreyndum um götuheiti og sögum um götur heimsins.Sögur af dónalegum viðskiptavinumrúmlega 2.000 meðlimirHérna getur afgreiðslufólk deilt sögum af ókurteisum viðskiptavinum og í lýsingu á síðu hópsins segir: „Fólk sem er ömurlegt við fólk í þjónustustörfum á skilið að vera public shame-að. Bjóðið vinum ykkar.“ Það er eins gott að koma vel fram við náungann.Súrdeigiðtæplega 2.000 meðlimir Þessi hópur er fyrir fólk sem hefur súrdeig sem áhugamál. Hópurinn er vettvangur til að deila uppskriftum og upplýsingum um súrdeig og svo geta meðlimir líka montað sig af vel heppnuðum súdeigsbakstri.
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp