Landsliðsstjörnur steggja Aron í New York Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2017 10:30 Strákarnir virðast skemmta sér vel í New York. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. Eins og margir vita mun Aron kvænast Kristbjörgu Jónasdóttur síðar í mánuðinum og eins og svo oft þá þarf að steggja brúðgumann.Sjá einnig:Aron Einar niðurlægður í LaugumÍ lok maí var Aron steggjaður af æskuvinunum frá Akureyri en núna er drengurinn staddur í New York ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni, Rúrik Gíslasyni, Alfreð Finnbogasyni og Sverri Ingasyni en allir eiga þeir það sameiginlegt að vera atvinnumenn í knattspyrnu og landsliðsmenn. Drengirnir flugu út á mánudagsmorgun og auðvitað á fyrsta farrými með Icelandair. Þeir sem fylgjast með strákunum á Instagram sjá augljóslega að það fer vel um strákana úti og skemmta þeir sér vel. Á Instagram-reikningi Alfreðs Finnbogasonar í nótt mátti sjá mann dansa um á skemmtistað í bangsabúningi og má ætla að þar hafi Aron verið á ferð. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Instagram-reikningum strákanna okkar. Stag do in new york A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 13, 2017 at 6:19am PDT Arons stag in NYC A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 13, 2017 at 6:58am PDT New york city !!!! A post shared by Sverrir Ingi Ingason (@ingason25) on Jun 12, 2017 at 6:42pm PDT Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á svo sannarlega skilið að taka sér smá frí eftir langt og strangt tímabil í ensku B-deildinni og ótrúlegan sigur á Króötum á Laugardalsvellinum á sunnudagskvöldið. Eins og margir vita mun Aron kvænast Kristbjörgu Jónasdóttur síðar í mánuðinum og eins og svo oft þá þarf að steggja brúðgumann.Sjá einnig:Aron Einar niðurlægður í LaugumÍ lok maí var Aron steggjaður af æskuvinunum frá Akureyri en núna er drengurinn staddur í New York ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni, Rúrik Gíslasyni, Alfreð Finnbogasyni og Sverri Ingasyni en allir eiga þeir það sameiginlegt að vera atvinnumenn í knattspyrnu og landsliðsmenn. Drengirnir flugu út á mánudagsmorgun og auðvitað á fyrsta farrými með Icelandair. Þeir sem fylgjast með strákunum á Instagram sjá augljóslega að það fer vel um strákana úti og skemmta þeir sér vel. Á Instagram-reikningi Alfreðs Finnbogasonar í nótt mátti sjá mann dansa um á skemmtistað í bangsabúningi og má ætla að þar hafi Aron verið á ferð. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Instagram-reikningum strákanna okkar. Stag do in new york A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 13, 2017 at 6:19am PDT Arons stag in NYC A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 13, 2017 at 6:58am PDT New york city !!!! A post shared by Sverrir Ingi Ingason (@ingason25) on Jun 12, 2017 at 6:42pm PDT
Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira