Sjáðu magnað sigurhögg Jordan Spieth | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2017 12:00 Jordan Spieth fagnar með kylfusveini sínum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017 Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira