Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour