Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour