Kirk vann þriðja LPGA mótið - Ólafía í 36. - 44 sæti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 21:08 Vísir/Getty Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eftir að hafa leikið frábærlega í gær þá var dagurinn í dag rússíbanareið hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, atvinnukylfingi. Hún lauk leik í dag á pari sem skilaði henni samtals 10 höggum undir pari á mótinu og endaði hún í 36. - 44 sæti. Fyrir þann árángur hlaut Ólafía Þórunn um eina milljón íslenskra króna. Þetta er hæsta upphæðin sem Ólafía hefur hlotið í verðlaunafé til þessa. Góður árangur Ólafíu á mótinu skilar henni jafnri í 120. sæti heildarstigalista LPGA mótaraðarinnar. Hún þarf að vera í hópi 100 efstu til að fá keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Sigurvegari mótsins var hin ástralska Katherine Kirk, sem kláraði mótið á 22 höggum undir pari. Kirk er 35 ára og hefur verið 13 ár á LPGA mótaröðinni, en þetta var aðeins hennar þriðji sigur á mótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23 Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45 Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35 Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Leik flýtt hjá Ólafíu vegna veðurs Hefur leik klukkan 14.39 í dag. Ólafía er í 15.-22. sæti eftir frábæra spilamennsku til þessa. 9. júlí 2017 08:23
Ólafía kláraði á tíu undir pari eftir skrautlegan lokadag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fjóra fugla og fjóra skolla á lokahringnum í Wisconsin. 9. júlí 2017 19:45
Ólafía: Náði að halda mér rólegri Segist hafa ekki gert þau mistök að gleyma að borða eins og um síðustu helgi. 9. júlí 2017 08:35
Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi. 8. júlí 2017 15:15