H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Selena Gomez og The Weeknd náin á stefnumóti Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour