Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour