Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour