Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour