Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour