Stiklan var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni sem nú fer fram í San Diego í Kaliforníu.
Í stiklunni má sjá gömulkunnug andlit úr fyrstu þáttaröðinni - meðal annars karaktera þeirra Thandie Newton, Ed Harris, Jeffrey Wright og Evan Rachel Wood.
Sjá má stikluna að neðan.