Þar má meðal annars sjá Wonder Woman, Cyborg, The Flash, Batman og Aquaman berjast gegn nýrri ógn sem herjar á heiminn allan.
Brot úr myndinni voru meðal annars tekin á Vestfjörðum hér á landi landi í fyrra.
Búist er við að myndin verði frumsýn 17. nóvember næstkomandi.