Úrslitin ráðast í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni: Hvaða lag finnst þér best? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2017 15:30 Kjartan og Hjörvar hafa haldið utan um keppnina. Á morgun dregur til tíðinda í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni, en undanfarna viku hafa undanúrslitin farið fram. Brennslan leitar að besta íslenska stuðningsmannalagi sögunnar og eru nú þegar fimm lög komin í úrslit. „Línurnar hafa verið glóandi alla keppnina, en þjóðin fær að velja,“ segja þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar nánast í kór. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að keppt var í fjórum undanriðlum, þar sem fjögur lög voru saman í riðli. Þjóðin fékk að velja hvaða lög komust upp úr riðlakeppninni, kosið var í gegnum síma. Á mánudag fór lag Tindastóls áfram, sungið af Kristjáni Gíslasyni. Á þriðjudag fór lagið Komum fagnandi áfram, lag ÍBV. Bakvörðurinn knái Ívar Bjarklind syngur það lag.Á miðvikudag fór lagið Deyja fyrir klúbbinn áfram, sem er lag Þórs frá Akureyri. Lagið er sungið af Dagnýju Elísu Halldórsdóttur.Og í dag fór lag Fjölnis áfram, í flutningi Jónsa úr sveitinni Í svörtum fötum.Sérstök dómnefnd velur svokallaðan „Svarta-Pétur“, lag sem fer upp úr riðlakeppni án þess að hafa unnið símkosningu. Hið ógleymanlega lag Hauka, flutt af Páli Rósinkranz er komið áfram. En lagið ber titilinn Það var lagið (Ekki lengur lítill fugl).Úrslitin fara svo fram á morgun, klukkan 8:45. Stjórnendur Brennslunnar eru spenntir. „Það er mikill meðbyr með Eyjamönnum akkúrat núna,“ segir Hjörvar Hafliðason og bætir við: „En hvort hann haldi út keppni skal ósagt látið.“ Twitter-samfélagið fær svo að velja eitt lag í úrslit, en fjögur lög voru tilnefnd. Hægt er að taka þátt hér:Dómnefndin hefur valið HAUKAR VERÐA ALLTAF BESTIR sem Wild-Card lagið. Hvaða lag viljið þið fá inn sem ykkar lag? #Brennslan— Brennslan (@BrennslanFM) July 20, 2017 Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Á morgun dregur til tíðinda í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni, en undanfarna viku hafa undanúrslitin farið fram. Brennslan leitar að besta íslenska stuðningsmannalagi sögunnar og eru nú þegar fimm lög komin í úrslit. „Línurnar hafa verið glóandi alla keppnina, en þjóðin fær að velja,“ segja þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar nánast í kór. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að keppt var í fjórum undanriðlum, þar sem fjögur lög voru saman í riðli. Þjóðin fékk að velja hvaða lög komust upp úr riðlakeppninni, kosið var í gegnum síma. Á mánudag fór lag Tindastóls áfram, sungið af Kristjáni Gíslasyni. Á þriðjudag fór lagið Komum fagnandi áfram, lag ÍBV. Bakvörðurinn knái Ívar Bjarklind syngur það lag.Á miðvikudag fór lagið Deyja fyrir klúbbinn áfram, sem er lag Þórs frá Akureyri. Lagið er sungið af Dagnýju Elísu Halldórsdóttur.Og í dag fór lag Fjölnis áfram, í flutningi Jónsa úr sveitinni Í svörtum fötum.Sérstök dómnefnd velur svokallaðan „Svarta-Pétur“, lag sem fer upp úr riðlakeppni án þess að hafa unnið símkosningu. Hið ógleymanlega lag Hauka, flutt af Páli Rósinkranz er komið áfram. En lagið ber titilinn Það var lagið (Ekki lengur lítill fugl).Úrslitin fara svo fram á morgun, klukkan 8:45. Stjórnendur Brennslunnar eru spenntir. „Það er mikill meðbyr með Eyjamönnum akkúrat núna,“ segir Hjörvar Hafliðason og bætir við: „En hvort hann haldi út keppni skal ósagt látið.“ Twitter-samfélagið fær svo að velja eitt lag í úrslit, en fjögur lög voru tilnefnd. Hægt er að taka þátt hér:Dómnefndin hefur valið HAUKAR VERÐA ALLTAF BESTIR sem Wild-Card lagið. Hvaða lag viljið þið fá inn sem ykkar lag? #Brennslan— Brennslan (@BrennslanFM) July 20, 2017
Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira