Úrslitin ráðast í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni: Hvaða lag finnst þér best? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júlí 2017 15:30 Kjartan og Hjörvar hafa haldið utan um keppnina. Á morgun dregur til tíðinda í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni, en undanfarna viku hafa undanúrslitin farið fram. Brennslan leitar að besta íslenska stuðningsmannalagi sögunnar og eru nú þegar fimm lög komin í úrslit. „Línurnar hafa verið glóandi alla keppnina, en þjóðin fær að velja,“ segja þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar nánast í kór. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að keppt var í fjórum undanriðlum, þar sem fjögur lög voru saman í riðli. Þjóðin fékk að velja hvaða lög komust upp úr riðlakeppninni, kosið var í gegnum síma. Á mánudag fór lag Tindastóls áfram, sungið af Kristjáni Gíslasyni. Á þriðjudag fór lagið Komum fagnandi áfram, lag ÍBV. Bakvörðurinn knái Ívar Bjarklind syngur það lag.Á miðvikudag fór lagið Deyja fyrir klúbbinn áfram, sem er lag Þórs frá Akureyri. Lagið er sungið af Dagnýju Elísu Halldórsdóttur.Og í dag fór lag Fjölnis áfram, í flutningi Jónsa úr sveitinni Í svörtum fötum.Sérstök dómnefnd velur svokallaðan „Svarta-Pétur“, lag sem fer upp úr riðlakeppni án þess að hafa unnið símkosningu. Hið ógleymanlega lag Hauka, flutt af Páli Rósinkranz er komið áfram. En lagið ber titilinn Það var lagið (Ekki lengur lítill fugl).Úrslitin fara svo fram á morgun, klukkan 8:45. Stjórnendur Brennslunnar eru spenntir. „Það er mikill meðbyr með Eyjamönnum akkúrat núna,“ segir Hjörvar Hafliðason og bætir við: „En hvort hann haldi út keppni skal ósagt látið.“ Twitter-samfélagið fær svo að velja eitt lag í úrslit, en fjögur lög voru tilnefnd. Hægt er að taka þátt hér:Dómnefndin hefur valið HAUKAR VERÐA ALLTAF BESTIR sem Wild-Card lagið. Hvaða lag viljið þið fá inn sem ykkar lag? #Brennslan— Brennslan (@BrennslanFM) July 20, 2017 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira
Á morgun dregur til tíðinda í Söngvakeppni íþróttafélaga í Brennslunni, en undanfarna viku hafa undanúrslitin farið fram. Brennslan leitar að besta íslenska stuðningsmannalagi sögunnar og eru nú þegar fimm lög komin í úrslit. „Línurnar hafa verið glóandi alla keppnina, en þjóðin fær að velja,“ segja þeir Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atli Kjartansson, stjórnendur Brennslunnar nánast í kór. Fyrirkomulag keppninnar er þannig að keppt var í fjórum undanriðlum, þar sem fjögur lög voru saman í riðli. Þjóðin fékk að velja hvaða lög komust upp úr riðlakeppninni, kosið var í gegnum síma. Á mánudag fór lag Tindastóls áfram, sungið af Kristjáni Gíslasyni. Á þriðjudag fór lagið Komum fagnandi áfram, lag ÍBV. Bakvörðurinn knái Ívar Bjarklind syngur það lag.Á miðvikudag fór lagið Deyja fyrir klúbbinn áfram, sem er lag Þórs frá Akureyri. Lagið er sungið af Dagnýju Elísu Halldórsdóttur.Og í dag fór lag Fjölnis áfram, í flutningi Jónsa úr sveitinni Í svörtum fötum.Sérstök dómnefnd velur svokallaðan „Svarta-Pétur“, lag sem fer upp úr riðlakeppni án þess að hafa unnið símkosningu. Hið ógleymanlega lag Hauka, flutt af Páli Rósinkranz er komið áfram. En lagið ber titilinn Það var lagið (Ekki lengur lítill fugl).Úrslitin fara svo fram á morgun, klukkan 8:45. Stjórnendur Brennslunnar eru spenntir. „Það er mikill meðbyr með Eyjamönnum akkúrat núna,“ segir Hjörvar Hafliðason og bætir við: „En hvort hann haldi út keppni skal ósagt látið.“ Twitter-samfélagið fær svo að velja eitt lag í úrslit, en fjögur lög voru tilnefnd. Hægt er að taka þátt hér:Dómnefndin hefur valið HAUKAR VERÐA ALLTAF BESTIR sem Wild-Card lagið. Hvaða lag viljið þið fá inn sem ykkar lag? #Brennslan— Brennslan (@BrennslanFM) July 20, 2017
Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Sjá meira