Rory vill vinna fjögur risamót á næstu tíu árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 13:00 Rory McIlroy. vísir/getty Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Hann er í fjórða sæti á heimslistanum en hefur misst flugið upp á síðkastið. Aðeins komist í gegnum niðurskurðinn einu sinni á síðustu fjórum mótum. „Ég er samt jafn metnaðarfullur og ég hef alltaf verið. Á endanum verð ég dæmdur á risatitlunum mónum og hvernig ég stend mig í stærstu mótunum,“ segir Rory. „Ég hef unnið fjögur risamót á fyrstu tíu árum mínum sem atvinnumaður og ég tel mig geta gert betur á næstu tíu. Ég er að nálgast toppinn á mínum ferli og ég mun eiga mörg tækifæri á næstu tólf árum.“ McIlroy er 28 ára og vann síðast risamót árið 2014. Útsending frá Opna breska er hafin á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Hann er í fjórða sæti á heimslistanum en hefur misst flugið upp á síðkastið. Aðeins komist í gegnum niðurskurðinn einu sinni á síðustu fjórum mótum. „Ég er samt jafn metnaðarfullur og ég hef alltaf verið. Á endanum verð ég dæmdur á risatitlunum mónum og hvernig ég stend mig í stærstu mótunum,“ segir Rory. „Ég hef unnið fjögur risamót á fyrstu tíu árum mínum sem atvinnumaður og ég tel mig geta gert betur á næstu tíu. Ég er að nálgast toppinn á mínum ferli og ég mun eiga mörg tækifæri á næstu tólf árum.“ McIlroy er 28 ára og vann síðast risamót árið 2014. Útsending frá Opna breska er hafin á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira