Måns Zelmerlöw fór á skeljarnar Atli Ísleifsson skrifar 31. júlí 2017 13:35 Måns Zelmerlöw er þekktastur fyrir að hafa unnið Eurovision með laginu Heroes árið 2015. Vísir/AFP Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. Frá þessu greindu þau Ciara og Måns á Instagram-síðum sínum nú fyrir stundu. Má þar sjá mynd af þeim skötuhjúum þar sem Måns er með gítarinn sinn og er kominn niður á hné. Með myndinni fylgir textinn „Verðandi frú Z,“ segir Ciara. Ciara notast þar við kassamerkið #happiestgirlinthewholewideworld, og segist með því vera hamingjusamasta kona í heimi.Ciara Janson.Vísir/GettyParið hefur við í sumarfríi á króatísku eyjunni Vis síðustu daga. Þau kynntust í brúðkaupi síðasta sumar og hafa þau sagt að Ciara hafi til að byrja með haft lítinn áhuga á Måns. Hann hafi þó síðar náð að heilla hana upp úr skónum. Måns býr nú í heimalandi Ciara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Hollyoaks. Hún á þriggja ára son úr fyrra sambandi. Zelmerlöw er þekktastur fyrir að hafa unnið Eurovision með laginu Heroes árið 2015. Mrs Z to be #happiestgirlinthewholewideworld A post shared by Ciara Janson (@ciarajanson) on Jul 31, 2017 at 5:33am PDT About last night... ️️️ A post shared by Måns Zelmerlöw (@manszelmerlow) on Jul 31, 2017 at 5:30am PDT Eurovision Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Sjá meira
Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. Frá þessu greindu þau Ciara og Måns á Instagram-síðum sínum nú fyrir stundu. Má þar sjá mynd af þeim skötuhjúum þar sem Måns er með gítarinn sinn og er kominn niður á hné. Með myndinni fylgir textinn „Verðandi frú Z,“ segir Ciara. Ciara notast þar við kassamerkið #happiestgirlinthewholewideworld, og segist með því vera hamingjusamasta kona í heimi.Ciara Janson.Vísir/GettyParið hefur við í sumarfríi á króatísku eyjunni Vis síðustu daga. Þau kynntust í brúðkaupi síðasta sumar og hafa þau sagt að Ciara hafi til að byrja með haft lítinn áhuga á Måns. Hann hafi þó síðar náð að heilla hana upp úr skónum. Måns býr nú í heimalandi Ciara, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Hollyoaks. Hún á þriggja ára son úr fyrra sambandi. Zelmerlöw er þekktastur fyrir að hafa unnið Eurovision með laginu Heroes árið 2015. Mrs Z to be #happiestgirlinthewholewideworld A post shared by Ciara Janson (@ciarajanson) on Jul 31, 2017 at 5:33am PDT About last night... ️️️ A post shared by Måns Zelmerlöw (@manszelmerlow) on Jul 31, 2017 at 5:30am PDT
Eurovision Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Sjá meira