Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour