Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Glamour gefur lesendum gjöf Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour