Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour