Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour