Óskar Hrafn: Móðgun við aðra leikmenn Pepsi-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2017 10:45 Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. Það vakti mikla athygli þegar Milos sótti Þórð Steinar Hreiðarsson og Pál Olgeir Þorsteinsson úr 4. deildarliði Augnabliks í júlí-glugganum. Páll Olgeir hefur ekkert spilað með Blikum eftir að hann kom en Þórður Steinar hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum Breiðabliks. Þórður Steinar átti í miklum vandræðum í 1-2 tapinu fyrir Víkingi R. á mánudaginn og lét Geoffrey Castillion, framherja Víkinga, fara illa með sig í báðum mörkum gestanna. „Það sér það hver heilvita maður að Þórður Steinar Hreiðarsson, nýkominn úr 4. deildinni, spilandi með Augnabliki á móti einhverjum akfeitum gaurum úr SR, er ekki að fara að ráða við Geoffrey Castillion. Þetta er vandræðalegt,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum. „Það er samt ekkert við Þórð Steinar að sakast. Hann er að gera sitt besta. Hann er bara settur í þessa stöðu. Ég gagnrýndi það hvers vegna í andskotanum og ósköpunum Milos var að sækja mann í 4. deildina. Þetta er móðgun við aðra Pepsi-deildar leikmenn.“ Óskar Hrafn segir að sökin sé ekki Þórðar Steinars. Hann sé að reyna sitt besta. Milos sé hins vegar ábyrgur fyrir þessum gjörningi. „Það er algjör skita að sækja þennan mann og setja hann í þessa stöðu,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. 14. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson gagnrýndi Milos Milojevic, þjálfara Breiðabliks, harðlega í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið. Það vakti mikla athygli þegar Milos sótti Þórð Steinar Hreiðarsson og Pál Olgeir Þorsteinsson úr 4. deildarliði Augnabliks í júlí-glugganum. Páll Olgeir hefur ekkert spilað með Blikum eftir að hann kom en Þórður Steinar hefur verið í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjum Breiðabliks. Þórður Steinar átti í miklum vandræðum í 1-2 tapinu fyrir Víkingi R. á mánudaginn og lét Geoffrey Castillion, framherja Víkinga, fara illa með sig í báðum mörkum gestanna. „Það sér það hver heilvita maður að Þórður Steinar Hreiðarsson, nýkominn úr 4. deildinni, spilandi með Augnabliki á móti einhverjum akfeitum gaurum úr SR, er ekki að fara að ráða við Geoffrey Castillion. Þetta er vandræðalegt,“ sagði Óskar Hrafn í Pepsi-mörkunum. „Það er samt ekkert við Þórð Steinar að sakast. Hann er að gera sitt besta. Hann er bara settur í þessa stöðu. Ég gagnrýndi það hvers vegna í andskotanum og ósköpunum Milos var að sækja mann í 4. deildina. Þetta er móðgun við aðra Pepsi-deildar leikmenn.“ Óskar Hrafn segir að sökin sé ekki Þórðar Steinars. Hann sé að reyna sitt besta. Milos sé hins vegar ábyrgur fyrir þessum gjörningi. „Það er algjör skita að sækja þennan mann og setja hann í þessa stöðu,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. 14. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45
Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld. 14. ágúst 2017 20:54