Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour