Milos: Eins og strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 20:54 Milos á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Anton Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld.Víkingar unnu leikinn 1-2 eftir að hafa verið einum fleiri frá 37. mínútu þegar Kristinn Jónsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Dómarinn sagði að þetta væri rautt spjald og þá er þetta rautt spjald. Báðar tæklingarnar voru gult spjald. Ég er ekkert að setja út á það,“ sagði Milos. En hvernig fannst Milosi Blikar leysa stöðuna einum færri? „Það er mjög erfitt fyrir okkur að hlaupa níu á móti 10 en strákarnir gerðu það vel þangað til við fengum á okkur mark úr hornspyrnu. Einhvern veginn erum við mjög veikir í hornspyrnum. Það er mest svekkjandi að við lærum ekki af okkar mistökum. Það kostaði okkur stig,“ sagði Milos sem hrósaði Geoffrey Castillion sem skoraði bæði mörk Víkings í kvöld. „Hann var yfirburðamaður. Hann er einn af þremur bestu framherjum í deildinni og hann gerði okkur lífið virkilega erfitt.“ Það skapaðist mikið fjaðrafok þegar Milos yfirgaf Víking í vor og var skömmu síðar ráðinn til Breiðabliks. En hvernig fannst honum að stýra Blikum gegn sínu gamla liði? „Ég hef aldrei stýrt liði á móti Víkingum. Tilfinningin var eins og fyrir alla aðra leiki. Ég vildi vinna, ekkert minna eða meira. En það leit þannig út að strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig og það er þeim bara til góðs og ég óska þeim til hamingju,“ sagði Milos að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Milos Milojevic stýrði Blikum gegn sínum gömlu lærisveinum í Víkingi í kvöld.Víkingar unnu leikinn 1-2 eftir að hafa verið einum fleiri frá 37. mínútu þegar Kristinn Jónsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. „Dómarinn sagði að þetta væri rautt spjald og þá er þetta rautt spjald. Báðar tæklingarnar voru gult spjald. Ég er ekkert að setja út á það,“ sagði Milos. En hvernig fannst Milosi Blikar leysa stöðuna einum færri? „Það er mjög erfitt fyrir okkur að hlaupa níu á móti 10 en strákarnir gerðu það vel þangað til við fengum á okkur mark úr hornspyrnu. Einhvern veginn erum við mjög veikir í hornspyrnum. Það er mest svekkjandi að við lærum ekki af okkar mistökum. Það kostaði okkur stig,“ sagði Milos sem hrósaði Geoffrey Castillion sem skoraði bæði mörk Víkings í kvöld. „Hann var yfirburðamaður. Hann er einn af þremur bestu framherjum í deildinni og hann gerði okkur lífið virkilega erfitt.“ Það skapaðist mikið fjaðrafok þegar Milos yfirgaf Víking í vor og var skömmu síðar ráðinn til Breiðabliks. En hvernig fannst honum að stýra Blikum gegn sínu gamla liði? „Ég hef aldrei stýrt liði á móti Víkingum. Tilfinningin var eins og fyrir alla aðra leiki. Ég vildi vinna, ekkert minna eða meira. En það leit þannig út að strákarnir í Víkingi vildu sérstaklega mikið vinna mig og það er þeim bara til góðs og ég óska þeim til hamingju,“ sagði Milos að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Breiðablik - Víkingur R. 1-2 | Víkingar sóttu sigur í Kópavoginn Geoffrey Castillion skoraði bæði mörk Víkings R. í sigri á Breiðabliki á Kópavogsvelli. 14. ágúst 2017 20:45