Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 20:45 Glamour/Skjáskot Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour
Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour