Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Guðný Hrönn skrifar 28. ágúst 2017 17:00 Hin tvítuga Ólafía Ósk er Ungfrú Ísland 2017. MYND/UNGFRÚ ÍSLAND Það var hin tvítuga Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn Ungfrú Ísland í fegurðarsamkeppninni sem fór fram í Hörpu á laugardaginn. Spurð út í hvernig tilfinningin hafi verið þegar hún heyrði nafn sitt kallað upp í fyrrakvöld þegar Ungfrú Ísland 2017 var krýnd segir Ólafía: „Gleði- og spennutilfinningin er ólýsanleg og ég er enn þá í spennufalli.“ „Ég var búin að ákveða að njóta kvöldsins og hafa gaman, en ég get nú ekki neitað því að ég fékk smá fiðring þegar ég var komin upp í Hörpu og keppnin að hefjast,“ segir Ólafía aðspurð hvort hún hafi verið stressuð yfir lokakvöldinu. Ólafía hefur alltaf verið aðdáandi Ungfrú Ísland-keppninnar að eigin sögn. „Ég hef alltaf fylgst með Ungfrú Ísland frá því að ég var lítil og alltaf litið upp til þeirra stelpna sem hafa tekið þátt. Það var nú ekki beint planið hjá mér að taka þátt í sumar en ég ákvað að slá til og njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt og kynnast fullt af frábærum og yndislegum stelpum.“ Ólafía segir það einmitt hafa verið það besta við að taka þátt í keppninni: að kynnast hinum 23 stelpunum sem kepptu um titilinn.„Það var skemmtilegast að kynnast stelpunum og gera allt sem við gerðum í sumar. Til dæmis fórum við í kajakferð og út að borða sem þjappaði hópnum saman.“En hvað var það erfiðasta? „Erfiðast var örugglega að labba svona hægt og halda jafnvægi á skónum í kjólaatriðinu en æfingin skapar meistarann,“ segir hún og hlær.Undirbúningur fyrir Miss World fram undan Ólafía er spennt fyrir að takast á við þau verkefni sem fylgja titlinum Ungfrú Ísland. „Ég fæ að fara út til Kína og taka þátt í Miss World og þar mun ég fá tækifæri til að kynnast stelpum frá öllum heimshornum. Ég stefni líka á að sinna góðgerðastörfum eins og mig hefur alltaf dreymt um.“ Þegar blaðamaður náði tali af Ólafíu var hún á leið í flug til Boston en næstu dagar fara í það að slaka á. „Núna erum við kærastinn minn að fara í smá sumarfrí og við verðum í Boston í eina nótt og förum svo til Orlando í Flórída í níu nætur. Það verður gott að komast í sólina og slaka á eftir törnina undanfarnar vikur. Ætli ég hafi ekki líka löggilda ástæðu núna til að kaupa mér ný föt,“ segir hún og skellir upp úr. Tengdar fréttir Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017 Ólafía Ósk starfar í farþegaþjónustu hjá Icelandair og langar til þess að stofna eigið fyrirtæki og sérhæfa sig í fatahönnun. Þá dreymir hana um að fara til Tanzaníu og vinna með börnum. 26. ágúst 2017 22:28 Vinsæl í Ungfrú Ísland: Brýtur niður staðalímyndir Stefanía Tara Þrastardóttir er sem stendur efst í netkosningu Ungfrú Ísland. 24. ágúst 2017 11:30 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Það var hin tvítuga Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn Ungfrú Ísland í fegurðarsamkeppninni sem fór fram í Hörpu á laugardaginn. Spurð út í hvernig tilfinningin hafi verið þegar hún heyrði nafn sitt kallað upp í fyrrakvöld þegar Ungfrú Ísland 2017 var krýnd segir Ólafía: „Gleði- og spennutilfinningin er ólýsanleg og ég er enn þá í spennufalli.“ „Ég var búin að ákveða að njóta kvöldsins og hafa gaman, en ég get nú ekki neitað því að ég fékk smá fiðring þegar ég var komin upp í Hörpu og keppnin að hefjast,“ segir Ólafía aðspurð hvort hún hafi verið stressuð yfir lokakvöldinu. Ólafía hefur alltaf verið aðdáandi Ungfrú Ísland-keppninnar að eigin sögn. „Ég hef alltaf fylgst með Ungfrú Ísland frá því að ég var lítil og alltaf litið upp til þeirra stelpna sem hafa tekið þátt. Það var nú ekki beint planið hjá mér að taka þátt í sumar en ég ákvað að slá til og njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt og kynnast fullt af frábærum og yndislegum stelpum.“ Ólafía segir það einmitt hafa verið það besta við að taka þátt í keppninni: að kynnast hinum 23 stelpunum sem kepptu um titilinn.„Það var skemmtilegast að kynnast stelpunum og gera allt sem við gerðum í sumar. Til dæmis fórum við í kajakferð og út að borða sem þjappaði hópnum saman.“En hvað var það erfiðasta? „Erfiðast var örugglega að labba svona hægt og halda jafnvægi á skónum í kjólaatriðinu en æfingin skapar meistarann,“ segir hún og hlær.Undirbúningur fyrir Miss World fram undan Ólafía er spennt fyrir að takast á við þau verkefni sem fylgja titlinum Ungfrú Ísland. „Ég fæ að fara út til Kína og taka þátt í Miss World og þar mun ég fá tækifæri til að kynnast stelpum frá öllum heimshornum. Ég stefni líka á að sinna góðgerðastörfum eins og mig hefur alltaf dreymt um.“ Þegar blaðamaður náði tali af Ólafíu var hún á leið í flug til Boston en næstu dagar fara í það að slaka á. „Núna erum við kærastinn minn að fara í smá sumarfrí og við verðum í Boston í eina nótt og förum svo til Orlando í Flórída í níu nætur. Það verður gott að komast í sólina og slaka á eftir törnina undanfarnar vikur. Ætli ég hafi ekki líka löggilda ástæðu núna til að kaupa mér ný föt,“ segir hún og skellir upp úr.
Tengdar fréttir Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017 Ólafía Ósk starfar í farþegaþjónustu hjá Icelandair og langar til þess að stofna eigið fyrirtæki og sérhæfa sig í fatahönnun. Þá dreymir hana um að fara til Tanzaníu og vinna með börnum. 26. ágúst 2017 22:28 Vinsæl í Ungfrú Ísland: Brýtur niður staðalímyndir Stefanía Tara Þrastardóttir er sem stendur efst í netkosningu Ungfrú Ísland. 24. ágúst 2017 11:30 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Ólafía Ósk Finnsdóttir er Ungfrú Ísland 2017 Ólafía Ósk starfar í farþegaþjónustu hjá Icelandair og langar til þess að stofna eigið fyrirtæki og sérhæfa sig í fatahönnun. Þá dreymir hana um að fara til Tanzaníu og vinna með börnum. 26. ágúst 2017 22:28
Vinsæl í Ungfrú Ísland: Brýtur niður staðalímyndir Stefanía Tara Þrastardóttir er sem stendur efst í netkosningu Ungfrú Ísland. 24. ágúst 2017 11:30
Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30